Greinasafn fyrir flokkinn: 2016

Orðalistar úr arabisku á Norðurlandamál

Hér er slóð að orðalistum  nokkurra námsgreina grunnskóla á arabísku/norsku/sænsku.  Gæti kannski nýst einhverjum og hugsanlega gætum við snarað Norðurlandamálunum yfir á íslensku. Listarnir ganga vel í útprentun og þá er hægt að bæta íslenskunni inn á þá 🙂 Slóðin … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Orðalistar úr arabisku á Norðurlandamál

Þó að jólasveinarnir séu farnir að týnast á braut

Þó að jólasveinarnir séu nú farnir að týnast á braut verð ég að setja hérna inn slóð um íslensku jólasveinana á pólsku. Þó að ég skilja ekkert í þessum pólska texta finnst mér alltaf svo gaman þegar við getum komið … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Þó að jólasveinarnir séu farnir að týnast á braut

Verkefni á pólsku

Undir flipann Pólska hér til hægri á síðunni eru nú komin nokkur verkefni á pólsku. Þetta eru verkefni sem ég gerði á íslensku og eru hér undir flipanum Námsefni – byrjendur en það er Aneta Stanislawa Figlarska sem hefur þýtt … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Verkefni á pólsku

Jólin hans Antons, framhald

Jólasagan um Anton hefur nú náð fullri lengd og nær alveg fram til 24. desember.  Fyrri útgáfu hefur verið eytt og ný sett inn. Hana má lesa hér

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Jólin hans Antons, framhald

Fréttabréf í desember

Allir leik- og grunnskólakennarar á Akureyri eiga nú að hafa fengið senda slóð að fréttabréfi desembermánaðar.  Fréttabréfið má einnig lesa hér Ég vona að desembermánuður verði friðsæll og skemmtilegur mánuður í skólastarfi og óska nemendum og kennurum gleðilegra jóla með … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Fréttabréf í desember

Jólin hans Antons – lestrarbók í desember

Ég er alltaf mjög veik fyrir því að vinna verkefni tengd jólum og jólasiðum í desember og sömuleiðis að lesa texta sem tengjast jólum. Við tiltekt í bókahillum nýverið fann ég lítið hefti með jólasögu sem hafði verið fylgirit með … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Jólin hans Antons – lestrarbók í desember

Efnisheimurinn – lykilhugtök á pólsku

Emilía Mlynska hefur nú tekið saman lista með pólskum skýringum á lykilhugtökum úr bókinni Efnisheimurinn. Slíkar hugtakaskýringar eru nemendum mikil stoð og kærkomið að fá slíkt í hendurnar, bæði fyrir nemendur og kennara. Hugtakalista Emilíu má sjá hér

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Efnisheimurinn – lykilhugtök á pólsku

Nýr vefur: Málið.is

Margir kannast við vef Stofnunar Árna Magnússonar þar sem m.a. var hægt að fá beygingarlýsingar íslenskra orða. Nú er kominn þar nýr og þægilegur vefur, Málið.is, þar sem hægt er að slá inn orð og þá opnast öll gagnasöfn sem … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Nýr vefur: Málið.is

Nýlegt undir „Námsefni – byrjendur“

Ég var að setja skjal undir flipann Námsefni – byrjendur. Það eru stuttir textar til að nota í sóknarskrift. Nemendur þurfa að finna hvaða texti passar við hvaða mynd og skrifa hann. Síðan er hægt að nota texta/myndir til umræðu … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Nýlegt undir „Námsefni – byrjendur“

Viltu leika við mig?

Oft er erfitt fyrir erlenda nemendur að kynnast bekkjarfélögum og finna réttu orðin til að komast inn í hópinn. Það getur verið gott ráð að fá „aðstoðarkennara“ úr bekknum til að þjálfa daglegt, íslenskt mál og auka um leið samveru … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Viltu leika við mig?