Efnisheimurinn – lykilhugtök á pólsku

Emilía Mlynska hefur nú tekið saman lista með pólskum skýringum á lykilhugtökum úr bókinni Efnisheimurinn. Slíkar hugtakaskýringar eru nemendum mikil stoð og kærkomið að fá slíkt í hendurnar, bæði fyrir nemendur og kennara.
Hugtakalista Emilíu má sjá hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.