Viltu leika við mig?

Oft er erfitt fyrir erlenda nemendur að kynnast bekkjarfélögum og finna réttu orðin til að komast inn í hópinn. Það getur verið gott ráð að fá „aðstoðarkennara“ úr bekknum til að þjálfa daglegt, íslenskt mál og auka um leið samveru og kynni. Um að gera að plasta blöðin og klippa út spurningar og svör. Þá reynir líka á að para saman spurningu og rétt svar.  Hér eru nokkrar spurningar/svör  sem m.a er hægt að nota í slíkt.

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.