Þó að jólasveinarnir séu farnir að týnast á braut

Þó að jólasveinarnir séu nú farnir að týnast á braut verð ég að setja hérna inn slóð um íslensku jólasveinana á pólsku. Þó að ég skilja ekkert í þessum pólska texta finnst mér alltaf svo gaman þegar við getum komið upplýsingum um íslenska siði og menningu til nemenda okkar á móðurmáli þeirra! Hlekkurinn er hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.