Nýr vefur: Málið.is

Margir kannast við vef Stofnunar Árna Magnússonar þar sem m.a. var hægt að fá beygingarlýsingar íslenskra orða.
Nú er kominn þar nýr og þægilegur vefur, Málið.is, þar sem hægt er að slá inn orð og þá opnast öll gagnasöfn sem viðkomandi orð tengist. Það geta t.d. verið beygingarlýsing, stafsetningarorðabók, nútímamálsorðabók, íðorðasafn, orðsifjabók o.fl.
Tenging á vefinn er hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.