Jólin hans Antons – lestrarbók í desember

Ég er alltaf mjög veik fyrir því að vinna verkefni tengd jólum og jólasiðum í desember og sömuleiðis að lesa texta sem tengjast jólum. Við tiltekt í bókahillum nýverið fann ég lítið hefti með jólasögu sem hafði verið fylgirit með danska blaðinu Hjemmet í fyrra. Nú er ég að snara sögunni lauslega á íslensku og er búin með fyrri hlutann.
Vonandi hafa einhverjir kennarar tækifæri til að láta nemendur lesa jólasöguna um Anton í desember. Fyrri hlutann má finna hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.