Greinasafn eftir: Helga Hauks
Takk fyrir samstarf síðustu níu ár!
Nú í upphafi skólaárs 2021-2022 býð ég nýjan kennsluráðgjafa velkominn í minn stað við fræðslusvið Akureyrarbæjar. Það er Ingibjörg Magnúsdóttir og ég óska henni allra heilla í skemmtilegu og gefandi starfi. Þetta er því síðasta færsla mín á þennan vef … Halda áfram að lesa
Stoðþjónusta grunnskólanna
Í skjölunum hér fyrir neðan er að finna upplýsingar um stoðþjónustu grunnskólanna á íslensku, ensku, pólsku og tailensku. Þar má nefna stoðkerfi innan hvers skóla og skólaþjónustu fræðslusviðs, PMTO námskeið fyrir foreldra og sérskóla bæjarins. Íslenska – enska – pólska … Halda áfram að lesa
Námskeið um stöðumat erlendra nemenda í haust
Í mars árið 2020 ætluðum við hér á fræðslusviði að standa fyrir námskeiði um stöðumat erlendra nemenda á móðurmáli sínu. Vegna takmarkana á samkomuhaldi hefur námskeiðinu nú verið frestað í þrígang en ný dagsetning hefur verið sett niður en það … Halda áfram að lesa
Upplýsingar um grunnskóla Akureyrarbæjar – uppfærðar 2021
Upplýsingar um starf grunnskólanna á Akureyri hafa nú verið uppfærðar, með tilliti til breytinga á gjaldskrám í frístund og í mötuneyti sem urðu um áramót 2020/21 og breytinga á stjórnendum skólanna. Einnig er búið að uppfæra breytingar á frístundastyrk. Hér … Halda áfram að lesa
Þátttaka barna og unglinga af erlendum uppruna í íþróttum
Á vef UMFÍ er að finna ýmsar upplýsingar fyrir foreldra og ungmenni af erlendum uppruna um starfsemi íþrótta- og ungmennafélaga landsins. Þar má t.d. nefna uplýsingar um æfingagjöld og frístundastyrki, þátttöku foreldra o.fl. Auk íslenskunnar er efnið til á nokkrum … Halda áfram að lesa
Upplýsingamiðlun á milli grunnskóla og framhaldsskóla
Oft hefur verið rætt um upplýsingamiðlun á milli grunn- og framhaldsskóla; hvaða upplýsingar eigi að berast á milli, með hvaða hætti og hvernig sé þá hugað að persónuvernd. Nú hafa verið útbúin nokkur skjöl til að nota til upplýsingamiðlunar og … Halda áfram að lesa
Merkisdagar framundan! Upplýsingar á ensku, pólsku og einfaldri íslensku
Nú eru ýmsir merkisdagar framundan; bolludagur, sprengidagur og öskudagur, auk þess sem nú er þorri með tilheyrandi þorrablótum og þorramat. Síðan tekur konudagur og góa við – að ógleymdum sumardeginum fyrsta í apríl. Nú höfum við nokkrar tekið saman upplýsingar … Halda áfram að lesa
Stöðumat fyrir erlenda nemendur
Nú er stöðumat fyrir erlenda nemendur, sem unnið hefur verið að og þýtt úr sænsku, aðgengilegt á vef Menntamálastofnunar. Þar er það vistað undir flipanum próf og mat. Efnið er ætlað nemendum grunn- og framhaldsskóla en unnið er að stöðumati … Halda áfram að lesa
Íslenskir jólasiðir á mörgum tungumálum
Set hérna tengil frá Reykjavíkurborg um íslenska jólasiði á mörgum tungumálum. Þar segir m.a. frá jólasveinunum og foreldrum þeirra.
Upplestur á aðventusögunni um Anton á hlaðvarpi
Bókasafn Hafnarfjarðar er nú búið að lesa inn hvern kafla af aðventusögunni um jólaálfinn Anton, sem vill ekki deila jólunum með neinum og setja inn á hlaðvarp. Skemmtilegur og líflegur upplestur hjá þeim!Hér er slóð að upplestrinum