Merkisdagar framundan! Upplýsingar á ensku, pólsku og einfaldri íslensku

Nú eru ýmsir merkisdagar framundan; bolludagur, sprengidagur og öskudagur, auk þess sem nú er þorri með tilheyrandi þorrablótum og þorramat. Síðan tekur konudagur og góa við – að ógleymdum sumardeginum fyrsta í apríl. Nú höfum við nokkrar tekið saman upplýsingar um þessa daga sem eru komnar á ensku, pólsku, arabísku og einfalda íslensku.
arabískapólskaenska einföld íslenska

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.