Nú eru ýmsir merkisdagar framundan; bolludagur, sprengidagur og öskudagur, auk þess sem nú er þorri með tilheyrandi þorrablótum og þorramat. Síðan tekur konudagur og góa við – að ógleymdum sumardeginum fyrsta í apríl. Nú höfum við nokkrar tekið saman upplýsingar um þessa daga sem eru komnar á ensku, pólsku, arabísku og einfalda íslensku.
arabíska – pólska – enska – einföld íslenska
Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá