Upplýsingamiðlun á milli grunnskóla og framhaldsskóla

Oft hefur verið rætt um upplýsingamiðlun á milli grunn- og framhaldsskóla; hvaða upplýsingar eigi að berast á milli, með hvaða hætti og hvernig sé þá hugað að persónuvernd. Nú hafa verið útbúin nokkur skjöl til að nota til upplýsingamiðlunar og ég set hér inn skjal, sem sérstaklega er hugsað fyrir erlenda nemendur og forráðamenn þeirra. Skólaskil erlendra nemenda og Samþykki fyrir miðlun upplýsinga

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.