Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Íþróttaiðkun – upplýsingar
- Íþróttir og tómstundir á Akureryi
- PMTO fyrir foreldra
- Samþykki fyrir miðlun upplýsinga.
- Úr grunnskóla í framhaldsskóla.
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá
Greinasafn eftir: Helga Hauks
Jóla, jóla….
Ætla að sjá hvort einhver jólaverkefni verða til næstu daga. Hér kemur ein lítil krossgáta – bæti svo við eftir efnum og aðstæðum… krossgáta, tenglasafn í ýmis verkefni og upplýsingar um jólasveinana á mörgum tungumálum, krossgáta II, Bráðum koma blessuð … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Jóla, jóla….
Stöldrum við andartak – kennarar og foreldrar!
Stundum er gott að staldra aðeins við og hugsa um stöðu nemenda sem eru tví- eða fleirtyngdir í bekknum okkar. Það sama á við um foreldra barna sem búa við fleiri en eitt tungumál í umhverfi sínu og uppvexti. Hvað … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Stöldrum við andartak – kennarar og foreldrar!
Stærðfræðihugtök á rúmensku/íslensku
Fékk leyfi til að setja hér hlekk á fjölmenningarsíðu Kópavogs, þar sem búið er að útbúa hugtakalista á rúmensku/íslensku. Bestu þakkir, stöllur í Kópavogi! Slóðin er hér
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Stærðfræðihugtök á rúmensku/íslensku
Enn verkefni
Hér er verkefni þar sem nemendur þurfa að þýða stutta texta úr ensku og skrifa á íslensku. Gæti komið sér vel fyrir suma nemendur og gott að sjá færni þeirra í að skrifa stutta, samfellda texta. Slóðin hér
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Enn verkefni
Fleiri verkefni
Hér kemur eitt sem mér finnst alltaf frekar skemmtilegt. Að para saman staðhæfingu um orð og heiti þess. Gefur líka tilefni til umræðna sem geta leiðst í ýmsar áttir. Slóð hér
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Fleiri verkefni
Verkefni fyrir eldri nemendur
Stundum er gott að líta í gagnasafnið sitt! Þá finnst eitt og annað sem aldrei hefur ratað inn á vefinn eða í gagnasöfn. Hér er eitt slíkt, frekar fyrir eldri nemendur sem lesa stutta texta. Gjörið svo vel!
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Verkefni fyrir eldri nemendur
Verkefni fyrir byrjendur
Skutla hér inn einu litlu verkefni sem ég held að ég hafi ekki verið búin að setja hérna. Slóðin er hér
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Verkefni fyrir byrjendur
Íslenska – pólska
Vek athygli á námsefni á Skólavefnum, fyrir pólska nemendur sem eru að læra íslensku. Slóð hér. Einnig er að koma í bókabúðir ný barnaorðabók; íslensk-pólsk / pólsk íslensk.
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Íslenska – pólska
Nokkrir lestextar
Hér eru nokkrir lestextar með verkefnum sem hægt er að skoða og prenta út.
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Nokkrir lestextar
Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi
Á vefnum Móðurmál er nú kominn leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Hann er nú til á íslensku, ensku og pólsku. Aftast í textanum eru slóðir á marga góða og gagnlega vefi. Slóðin er … Halda áfram að lesa
Birt í Uncategorized
Slökkt á athugasemdum við Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi