Greinasafn eftir: Helga Hauks

Skýrsla um skólaárið 2018-2019

Nú er þegar skólaárið 2018-2019 er liðið hef ég tekið saman skýrslu um helstu störf og verkefni sem ég hef sinnt. Um leið þakka ég fyrir ánægjuleg samskipti í vetur og vona að allir njóti sumardaganna sem bíða okkar næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skýrsla um skólaárið 2018-2019

Íslenskt málumhverfi á sumrin

Nú  líður senn að lokum skólaársins og frjálsræði sumarsins tekur við. Það er mikilvægt að nemendur okkar sem eru að læra íslensku hafi áfram tækifæri til að vera í íslensku málumhverfi, þó að skólans njóti ekki við. Það er því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Íslenskt málumhverfi á sumrin

Ramadan 2019

Föstumánuður muslima, ramadan, hefst að þessu sinni mánudaginn 6. maí og lýkur þriðjudaginn 4. júní. Hátíðisdagur í föstulok, Eid al Fitr verður miðvikudaginn 5. júní. Samkvæmt muslimsku tímatali  er ramadan 9. mánuður ársins alltaf á sama tíma en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ramadan 2019

Um Al-Asma’i

Fyrir stuttu heyrði ég ljóð á arabisku sem heitir Rödd næturgalans. Þetta ljóð er fullt af tungubrjótum og orðum sem eru erfið í framburði. Höfundur þess er Al-Asma’i en hann fæddist í Basrah í Írak árið 740 og dó þar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Um Al-Asma’i

Heimsókn á Amtsbókasafnið

Eins og margir aðrir lagði ég leið mína á Amtsbókasafnið á alþjóðlegum degi móðurmálsins þann 21. febrúar. Gaman að sjá hve margir voru þar til þess að kynna tungumál sitt, svara spurningum og blanda geði. Skemmtilegt framtak hjá safninu og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Heimsókn á Amtsbókasafnið

Nýr fjölmenningarvefur

Kópavogsbær hefur nú opnað nýjan vef, sem er hugsaður sem gagnabanki fyrir kennara sem starfa með nemendum sem hafa íslensku sem annað mál. Þar má finna mörg skemmtileg verkefni og krækjur í ýmsar áttir. Sjá vefinn hér

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Nýr fjölmenningarvefur

Gefðu 10! Góð ráð til að auka samskipti og samræðu

Fríða Bjarney Jónsdóttir hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkur var að senda út veggspjald og leiðbeiningarbækling, Gefðu 10!  Þar er bent á aðferðir og leiðir til að auka samræðu og samskipti við fjöltyngd börn sem eru að læra íslensku sem annað … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Gefðu 10! Góð ráð til að auka samskipti og samræðu

Umræður og verkefni tengd alþjóðlegum degi móðurmálsins

Ég setti saman nokkra punkta fyrir kennara til að nýta sér í umræðu og vinnu með nemendum um móðurmál og tungumál heimsins. Þessa punkta má finna hér Það er upplagt að nýta tækifæri eins og alþjóðlegan dag móðurmáls til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Umræður og verkefni tengd alþjóðlegum degi móðurmálsins

Alþjóðadagur móðurmálsins er 21. febrúar

Alþjóðadagur móðurmálsins er 21. febrúar. Móðurmál er hluti af menningu okkar og sjálfsmynd, sem einstaklinga og þjóða. Tungumál heims eru margvísleg og mörg þeirra framandi og alls ókunn þeim sem búa í ólíkum heimshlutum. Það er gaman að leyfa nemendum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Alþjóðadagur móðurmálsins er 21. febrúar

Upplýsingar um Reykjaskóla á ensku og pólsku

Ég þakka Reykjaskóla fyrir að gefa mér leyfi til að setja hér inn upplýsingar um skóladvöl 7. bekkinga þar, á ensku. Emilia Mlynska hafði líka þýtt upplýsingar um skólabúðirnar á pólsku, svo nú má finna þessar upplýsingar undir flipunum enska … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Upplýsingar um Reykjaskóla á ensku og pólsku