Nú er stöðumat fyrir erlenda nemendur, sem unnið hefur verið að og þýtt úr sænsku, aðgengilegt á vef Menntamálastofnunar. Þar er það vistað undir flipanum próf og mat. Efnið er ætlað nemendum grunn- og framhaldsskóla en unnið er að stöðumati fyrir nemendur leikskólastigs.
Námskeið um fyrirlögn stöðumatsins fyrir kennara á Akureyri og nágrenni hefur verið fyrirhugað lengi og frestað tvisvar vegna fjöldatakmarkana. Nú er námskeiðið fyrirhugað í mars og verður nánar auglýst þegar nær dregur.
Hér er hlekkur á stöðumatið á vefsíðu Menntamálastofnunar
Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá