Greinasafn eftir: Helga Hauks

Minnt á ýmis jólaverkefni

Sendi kennurum póst í dag þar sem ég minni á ýmis verkefni og fróðleik sem tengd eru jólahaldi. Hér á vefnum er bæði að finna upplýsingar um íslenska jólasiði og eins um siði og venjur annarra landa. Jólahlekkur er hér … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Minnt á ýmis jólaverkefni

Um íslensku jólasveinana á þýsku

Hér er kominn texti um íslensku jólasveinana og fjölskyldu þeirra á þýsku.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Um íslensku jólasveinana á þýsku

Orðaleikur

HÉR er hlekkur, beint inn á vef Orðaleiks. Þar er að finna kennsluleiðbeiningar, rafbækur með þematengdum orðasöfnum, góðar myndir til að nota til samræðu um daglegt líf og ýmislegt fleira gagnlegt.

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Orðaleikur

Orðaleikur: Nýtt námsefni sem ætlað er leikskólabörnum

MSHA býður upp á kynningu á námsefninu Orðaleik, sem er ætlað leikskólabörnum sem læra íslensku sem annað mál. Kynningin verður haldin í Háskólanum á Akureyri, 23. október  kl. 15:15 – 17:00 í stofu M101. Skráning  á kynningu eða til að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Orðaleikur: Nýtt námsefni sem ætlað er leikskólabörnum

Orðalisti á ítölsku/íslensku

Nýr orðalisti á ítölsku/íslensku með nokkrum algengum hugtökum um skólastarf og samskipti fyrstu dagana í nýju umhverfi. Listinn er hér

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Orðalisti á ítölsku/íslensku

Skýrsla um skólaárið 2018-2019

Nú er þegar skólaárið 2018-2019 er liðið hef ég tekið saman skýrslu um helstu störf og verkefni sem ég hef sinnt. Um leið þakka ég fyrir ánægjuleg samskipti í vetur og vona að allir njóti sumardaganna sem bíða okkar næstu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Skýrsla um skólaárið 2018-2019

Íslenskt málumhverfi á sumrin

Nú  líður senn að lokum skólaársins og frjálsræði sumarsins tekur við. Það er mikilvægt að nemendur okkar sem eru að læra íslensku hafi áfram tækifæri til að vera í íslensku málumhverfi, þó að skólans njóti ekki við. Það er því … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Íslenskt málumhverfi á sumrin

Ramadan 2019

Föstumánuður muslima, ramadan, hefst að þessu sinni mánudaginn 6. maí og lýkur þriðjudaginn 4. júní. Hátíðisdagur í föstulok, Eid al Fitr verður miðvikudaginn 5. júní. Samkvæmt muslimsku tímatali  er ramadan 9. mánuður ársins alltaf á sama tíma en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Ramadan 2019

Um Al-Asma’i

Fyrir stuttu heyrði ég ljóð á arabisku sem heitir Rödd næturgalans. Þetta ljóð er fullt af tungubrjótum og orðum sem eru erfið í framburði. Höfundur þess er Al-Asma’i en hann fæddist í Basrah í Írak árið 740 og dó þar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Um Al-Asma’i

Heimsókn á Amtsbókasafnið

Eins og margir aðrir lagði ég leið mína á Amtsbókasafnið á alþjóðlegum degi móðurmálsins þann 21. febrúar. Gaman að sjá hve margir voru þar til þess að kynna tungumál sitt, svara spurningum og blanda geði. Skemmtilegt framtak hjá safninu og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Slökkt á athugasemdum við Heimsókn á Amtsbókasafnið