Íslenskt málumhverfi á sumrin

Nú  líður senn að lokum skólaársins og frjálsræði sumarsins tekur við. Það er mikilvægt að nemendur okkar sem eru að læra íslensku hafi áfram tækifæri til að vera í íslensku málumhverfi, þó að skólans njóti ekki við. Það er því gott að hvetja bæði börn og foreldra til þátttöku í íþróttanámskeiðum eða annarri afþreyingu sem er í boði á sumrin. Hér er listi yfir ýmis námskeið sem einhverjir geta hugsanlega nýtt sér (sérstakur kafli í skjali um sumarnámskeið og sumarbúðir). Sjá nánar hér

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.