Byggjum brú – frá grunnskóla í framhaldsskóla

Hér má finna hlekk í nýtt skjal sem við Sigríður Ásta Hauksdóttir, námssráðgjafi útbjuggum að ósk skólameistara framhaldsskólanna og fræðslustjóra á svæðinu. Þar má meðal annars finna eyðublöð sem gæti verið gott fyrir erlenda nemendur að fylla út með kennara sínum eða námsráðgjafa um stöðu í íslensku og þá aðstoð sem viðkomandi hefur haft í unglingadeild grunnskólans. Tilgangur vinnunnar var að grunn- og framhaldsskólarnir á svæðinu ættu sameiginleg eyðublöð til að nota við skólaskil grunn- og framhaldsskóla fyrir þá nemendur sem vildu eiga nánari skáningu á stöðu sinni við skólaskil. Skjalið má lesa hér

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.