Nú þegar allt skólahald er með öðrum hætti en venjulega er gott að hvetja nemendur með annað heimamál en íslensku til að finna leiðir til íslenskuþjálfunar heima. Donata H. Bukowska hefur tekið saman nokkrar leiðir og útbúið fyrirmæli til nemenda á íslensku og pólsku. Um að gera að dreifa til nemenda. Hér má finna skjalið – og kærar þakkir Donata!
Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá