Að læra íslensku heima

Nú þegar allt skólahald er með öðrum hætti en venjulega er gott að hvetja nemendur með annað heimamál en íslensku til að finna leiðir til íslenskuþjálfunar heima. Donata H. Bukowska hefur tekið saman nokkrar leiðir og útbúið fyrirmæli til nemenda á íslensku og pólsku. Um að gera að dreifa til nemenda. Hér má finna skjalið – og kærar þakkir Donata!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.