Frístundastyrkur Akureyrarbæjar 2018

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar árið 2018 er fyrir börn sem fædd eru árið 2001 og til og með 2012. Styrkurinn hefur hækkað frá síðasta ári og er nú 30.000 krónur.
Upplýsingar á ensku, pólsku, arabísku og lettnesku má sjá hér

Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.