Jólaspil

Set hér inn skemmtilegt jólaspil frá Ingibjörgu Eddu Haraldsdóttur. Reynir á þekkingu á íslensku jólasveinunum og ýmsum orðum sem eru sérstaklega tengd aðventu og komu jólanna. Prentið út í lit, plastið, spilið og njótið!  Kærar þakkir Ingibjörg Edda!

Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.