Fjölmenningarstefna Eyþings

Í júni var unnin ný fjölmenningarstefna fyrir Eyþing og sveitarfélögin sem eru innan vébanda þess. Stefnan er hugsuð sem grunnur sem hvert sveitarfélag getur notað og útfært síðan eftir aðstæðum á hverjum stað.
Nýja stefnan er komin hér á vefinn, undir hlekk neðst til hægri.

 

Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.