Síðustu daga hef ég verið að uppfæra vefinn og bæta upplýsingum undir ýmsa flipa hans. Þar má sérstaklega nefna nýjar upplýsingar sem eru komnar undir flipann „Skóli – heimili“ og undir einstök tungumál.
Ný útgáfa af stöðumati er komin undir flipann „Námsmat“ þar sem er búið að uppfæra myndir o.fl.
Uppfærslur á vef
Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.