Að velja hugtök til að læra og skilja

Nemendur og kennarar þurfa oft að velja mikilvægustu hugtök námsefnis til að læra, kenna og skilja. Eftir að hafa rætt og útskýrt hugtakið er gott að vinna aðeins með það, setja það inn í hugtaka kort eða á þann hátt sem hentar hverjum og einum. Þannig er hægt að safna hugtökum inn í möppu og skoða og rifja upp eftir þörfum. Dæmi um eyðublöð sem hægt er að kenna nemendum að nota í slíkri vinnu má finna hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.