Nýtt fréttabréf, september 2016

Nú hafa allir leik- og grunnskólakennarar á Akureyri fengið senda slóð að fyrsta fréttabréfi skólaársins 2016 – 2017. Þar er m.a. sagt frá trúarhátíð muslima, Eid Al-Adha, sem nú ber upp á 12. september. Einnig er bent á aðlagað námsefni fyrr nemendur á unglingastigi.
Fréttabréfið má lesa hér

 

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.