Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna

Alltaf bætist aðeins flokk ritgerða og rannsókna um tvítyngda nemendur. Aneta Figlarska skrifaði meistararitgerð við menntavísindasvið Háskóla Íslands þar sem hún rannsakar einkenni málumhverfis tvítyngdra barna, sem hafa pólsku sem móðurmál, heima og í leikskóla. Ritgerðin er opin í Skemmunni og hana má lesa hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.