Nú hefur nýtt fréttabréf verið sent til allra sem starfa við leik- og grunnskóla bæjarins. Þar er m.a. að finna fjölmenningarlegan leik sem má nýta bæði með börnum og fullorðnum og fróðleiksmola um ramadan hjá muslimum. Fréttabréfið má Sjá hér
Svífðu litla, létta blað – nýtt fréttabréf!
Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.