Ráðstefnan Málörvun, læsi og fjöltyngi

Ráðstefna í Gerðubergi þann 14. apríl n.k.  þar sem sjónum er beint að vinnu með fjölbreyttum og tvítyngdum nemendahópi allra skólastiga. Sérstök áhersla á málörvun, læsi og fjöltyngi. Aðalfyrirlesarar eru Hanna Ragnarsdóttir HÍ og Jim Cummins frá Háskólanum í Toronto.  Nánari upplýsingar: Samtök áhugafólks um skólaþróun:
http://skolathroun.is/?pageid=14

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.