Greinasafn fyrir flokkinn: 2016

Ráðstefnan Málörvun, læsi og fjöltyngi

Ráðstefna í Gerðubergi þann 14. apríl n.k.  þar sem sjónum er beint að vinnu með fjölbreyttum og tvítyngdum nemendahópi allra skólastiga. Sérstök áhersla á málörvun, læsi og fjöltyngi. Aðalfyrirlesarar eru Hanna Ragnarsdóttir HÍ og Jim Cummins frá Háskólanum í Toronto.  … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Ráðstefnan Málörvun, læsi og fjöltyngi

Nýtt fréttabréf

Nú þegar ný síða er að verða virk kemur fyrsta fréttabréfið í langan tíma. Með von um að nýr vefur nýtist kennurum vel og að hann vaxi og dafni nemendum til gagns og gleði. Sjá hér

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Nýtt fréttabréf

Nýr vefur fær vængi

apríl 2016 Nú er nýr vefur loksins að verða til – og það einmitt þann 1. apríl! Gamla Front-page síðan mín gaf upp öndina í mars og þá var mér nauðugur einn kostur – að reyna að setja mig í … Halda áfram að lesa

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Nýr vefur fær vængi

Fyrsta fréttabréf vetrarins

Nú er ég að senda slóð að fyrsta fréttabréfi vetrarins til allra leik-og grunnskólakennara á Akureyri. Fréttabréfið er hægt að Sjá hér   

Birt í 2016 | Slökkt á athugasemdum við Fyrsta fréttabréf vetrarins