Greinasafn eftir: Ingibjörg Margrét Magnúsdottir
Lærum íslensku/دعونا نتعلم الأيسلندية
Á vefnum Nýbúar í Giljaskóla, sem smíðaður var af Bergmann Guðmundssyni í Giljaskóla og Hans Rúnari Snorrasyni er að finna bjargir og síður sem hægt er að nota til að aðstoða arabísku mælandi nemendur við að læra íslensku og hjálpa … Halda áfram að lesa
Breytingar á aðalnámskrá grunnskóla: íslenska sem annað mál, menningarfærni og fjölbreytni í skólastarfi
Umfangsmiklar breytingar hafa verið gerðar á nokkrum köflum í aðalnámskrá grunnskóla er snúa að nemendum með annað mál en íslensku sem sitt sterkasta mál. Mestu breytingarnar koma fram í kafla 19.3 íslenska sem annað mál. Hér eru lagðir fram þrepaskiptir … Halda áfram að lesa
Stöðumat fyrir erlenda nemendur
Í gær tókst okkur loksins að halda námskeið um stöðumat erlendra nemenda, sem hefur staðið til að halda í rúmlega eitt og hálft ár.Námskeiðið héldu fulltrúar úr stýrihópnum sem stóð að þýðingum efnisins og innleiðingu, þær Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir og … Halda áfram að lesa
Lionsklúbburinn Ylfa býður upp á aðstoð við lestur á Amtsbókasafninu á Akureyri
Lionsklúbburinn Ylfa býður erlendum börnum á grunnskólaaldri á Akureyri upp á lestraraðstoð alla þriðjudaga frá klukkan 16:30 til 17:30 á tímabilinu 19.október – 14.desember á Orðakaffi á Amtsbókasafninu á Akureyri. Börnin þurfa að hafa með sér bækurnar/lesefnið sem þau þurfa … Halda áfram að lesa
Námskeið um stöðumat erlendra nemenda
Nú hefur staðið til að við hér á fræðslusviði að stæðum fyrir námskeiði um stöðumat erlendra nemenda á móðurmáli sínu. Vegna takmarkana á samkomuhaldi hefur námskeiðinu nú verið frestað nokkrum sinnum. Nú vonum við að þetta takist hjá okkur í … Halda áfram að lesa
Námskeið um stöðumat erlendra nemenda frestast enn
Í mars árið 2020 stóð til að við hér á fræðslusviði stæðum fyrir námskeiði um stöðumat erlendra nemenda á móðurmáli sínu. Vegna takmarkana á samkomuhaldi hefur námskeiðinu nú verið frestað enn einu sinni, en drög að nýrri dagsetningu hefur verið … Halda áfram að lesa