Radek Duziak hefur búið á Íslandi í fyrir 20 ár og hefur stundað háskólanám síðustu ár, bæði hér og við hollenskan háskóla. Hann hefur einnig oft unnið fyrir okkur sem túlkur. Nú hefur hann gert myndbönd um íslenskukennslu fyrir Pólverja. Hann býður upp á frjálsan aðgang að fyrstu myndböndunum og nú eru þau tvö fyrstu komin á netið, þar sem rætt er um íslenskar sagnir og lýsingarorð. Í næstu viku birtir Radek myndband númer þrjú á netinu.
Hér er hlekkurinn og endilega kynnið þetta fyrir pólskum nemendum. Til hamingju Radek!
Efni fyrir kennara
- Brú úr grunnskóla í framhaldsskóla. Eyðublöð o.fl.
- Drög að stefnu- 2020
- Evrópski tungumálaramminn
- Fjölmenning og verkefni frá Kópavogi
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á ensku
- Google classroom. Upplýsingar f. foreldra á pólsku
- Handbók fyrir kennara
- Um Reykjaskóla: arabíska, enska, pólska, vietnamska
- Upplýsingar um fjöltyngi
Gagnvirk verkefni
Efni á erlendum málum
Fróðleikur og verkefni tengd jólum
Leikskólar
Fjölmenning
Skýrslur
Lög og námskrá