Verkefni á fjölmenningarsíðu Kópavogs

Undir flipann Efni fyrir kennara er nú kominn hlekkur á fjölmenningarsíðu Kópavogs. Þar er að finna ýmis verkefni sem henta nemendum sem eru að læra íslensku, bæði í leik- og grunnskóla.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.