Stöðumat tvö

Fyrr á þessu skólaári gerði ég stöðumat sem ég hef merkt nr. tvö, þar sem það er hugsað sem framhald af stöðumati sem ég hafði unnið  fyrir nemendur sem hafa verið að læra íslensku í nokkra mánuði. Þetta nýrra mat komst aldrei á réttan stað hér á síðunni en nú er það komið undir flipann „Námsmat“ hér fyrir ofan. Getur hugsanlega nýst einhverjum nú á vordögum.

Þessi færsla var birt undir 2018. Bókamerkja beinan tengil.