Undir flipann Pólska hér til hægri á síðunni eru nú komin nokkur verkefni á pólsku. Þetta eru verkefni sem ég gerði á íslensku og eru hér undir flipanum Námsefni – byrjendur en það er Aneta Stanislawa Figlarska sem hefur þýtt verkefnin á pólsku, fyrir kennara sem eru að vinna með móðurmál nemenda.