Verkefni – Dýrin okkar

Undir flipann Námsefni fyrir byrjendur er nú komið nýtt verkefni um dýraheiti. Dýramyndir eru límdar upp á spjöld og nöfnin á hverju dýri skrifuð aftan á.  Nemendur geta síðan parað saman nöfn dýranna á móðurmáli allra nemenda bekkjarins.

Síðan má halda áfram með verkefnið og tala um heiti afkvæma, á hverju dýrin lifa, hvar þau búa o.s.frv.  Verkefnið má einnig sjá hér

Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.