Í mars árið 2020 stóð til að við hér á fræðslusviði stæðum fyrir námskeiði um stöðumat erlendra nemenda á móðurmáli sínu. Vegna takmarkana á samkomuhaldi hefur námskeiðinu nú verið frestað enn einu sinni, en drög að nýrri dagsetningu hefur verið sett niður en það er 9. nóvember n.k. Skólastjórnendur munu fá upplýsingar um þetta mikilvæga námskeið fyrir kennara sendar aftur á næstu vikum – en best er að fjórir til fimm komi frá hverjum skóla.
Það eru kennsluráðgjafar í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Árborg sem hafa þýtt efnið úr sænsku og munu kynna notkun þess.
Námskeið um stöðumat erlendra nemenda frestast enn
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.