Eins og margir aðrir lagði ég leið mína á Amtsbókasafnið á alþjóðlegum degi móðurmálsins þann 21. febrúar. Gaman að sjá hve margir voru þar til þess að kynna tungumál sitt, svara spurningum og blanda geði. Skemmtilegt framtak hjá safninu og ég tók nokkrar myndir til að fanga stemninguna. Sjá hér