Ný verkefni

Hér fyrir neðan eru hlekkir á verkefni sem Hekla Hannibalsdótir, verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ, hefur gert og leyft mér að birta hérna á vefnum. Mörg góð verkefni sem þið getið nýtt fyrir nemendur ykkar.  Kærar þakkir Hekla!
Jólaorðaleit
Rímorð – samstæðuspil
Fótboltapúsl
Söguspjöld
Æfingabók í málfræði

Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.