Um íslensku jólasveinana – á pólsku

Einhver góður þýðandi, sem ég veit því miður ekki hver er, hefur sett upplýsingar um íslensku jólasveinana á pólsku á netið.
Ég tók mér það bessaleyfi að raða þeim saman í eitt handhægt skjal handa pólskum nemendum og  það má nálgast hér: um íslenska jólasveina á pólsku

Þessi færsla var birt undir 2017. Bókamerkja beinan tengil.