Allir leik- og grunnskólakennarar á Akureyri eiga nú að hafa fengið senda slóð að fréttabréfi desembermánaðar. Fréttabréfið má einnig lesa hér
Ég vona að desembermánuður verði friðsæll og skemmtilegur mánuður í skólastarfi og óska nemendum og kennurum gleðilegra jóla með þökkum fyrir gott samstarf á árinu.
Fréttabréf í desember
Þessi færsla var birt undir 2016. Bókamerkja beinan tengil.