![](https://erlendir.akmennt.is/wp-content/uploads/2017/05/cropped-20170528_113903.jpg)
Þá er sumarið runnið upp og nemendur og starfsfólk grunnskólanna farið út í sumarið. Á meðan starfsemi í grunnskólum liggur niðri vegna sumarfría verður farið í smá viðhaldsvinnu á vefnum erlendir.akmennt.is það getur orsakað að einhverjar síður liggi niðri tímabundið. Stefnt er að því að síðan verði komin í fulla virkni þegar skólarnir hefjast á ný í ágúst.