Fimmtudaginn 8.desember klukkan 12:30-16:00 býður Starfsþróun Menntavísindastofnunnar upp á fræðslu um kennslu barna og unglinga með flóttabakgrunn. Fræðslan er þátttakendum að kostnaðarlausu og fer fram á zoom. Hvetjum við alla kennara sem koma að kennslu barna og unglinga með flóttabakgrunn að nýta sér þessa flottu kennslu.
Fræðsluerindi á vegum Menntahleðslu menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.