Menntamálastofnun gaf á síðasta ári út hæfniramma í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla og hvetjum við starfsfólk í leikskólum sem starfa með fjöltyngdum börnum, sem og foreldra fjöltyngdra barna til að kynna sér þetta plagg (sjá hér)
Hæfnirammar í íslensku fyrir fjöltyngd börn í leikskóla
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.