Lionsklúbburinn Ylfa býður erlendum börnum á grunnskólaaldri á Akureyri upp á lestraraðstoð alla þriðjudaga frá klukkan 16:30 til 17:30 á tímabilinu 19.október – 14.desember á Orðakaffi á Amtsbókasafninu á Akureyri. Börnin þurfa að hafa með sér bækurnar/lesefnið sem þau þurfa aðstoð með.
Lionsklúbburinn Ylfa býður upp á aðstoð við lestur á Amtsbókasafninu á Akureyri
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.