Nú hefur staðið til að við hér á fræðslusviði að stæðum fyrir námskeiði um stöðumat erlendra nemenda á móðurmáli sínu. Vegna takmarkana á samkomuhaldi hefur námskeiðinu nú verið frestað nokkrum sinnum.
Nú vonum við að þetta takist hjá okkur í þetta skiptið. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Háskólans á Akureyri í stofu M 101 frá kl. 11-15:30 þriðjudaginn 9.nóvember.
Skólastjórnendur hafa fengið upplýsingar um þetta mikilvæga námskeið fyrir kennara – en best er að fjórir til fimm komi frá hverjum skóla.
Það eru kennsluráðgjafar í Reykjanesbæ, Hafnarfirði og Árborg sem hafa þýtt efnið úr sænsku og kynna notkun þess.
Námskeið um stöðumat erlendra nemenda
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.