Á vef UMFÍ er að finna ýmsar upplýsingar fyrir foreldra og ungmenni af erlendum uppruna um starfsemi íþrótta- og ungmennafélaga landsins. Þar má t.d. nefna uplýsingar um æfingagjöld og frístundastyrki, þátttöku foreldra o.fl. Auk íslenskunnar er efnið til á nokkrum tungumálum sem hér eru hlekkir á: íslenska – enska – pólska – víetnamska – filippeyska – litháíska – tailenska – arabiska
Þátttaka barna og unglinga af erlendum uppruna í íþróttum
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.