Bókasafn Hafnarfjarðar er nú búið að lesa inn hvern kafla af aðventusögunni um jólaálfinn Anton, sem vill ekki deila jólunum með neinum og setja inn á hlaðvarp. Skemmtilegur og líflegur upplestur hjá þeim!
Hér er slóð að upplestrinum
Upplestur á aðventusögunni um Anton á hlaðvarpi
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.