Nýr hlekkur

Undir flokkinn Efni á erlendum tungumálum er kominn nýr hlekkur, vietnamska, en þar eru nú upplýsingar um Reykjaferð, stærðfræðihugtök og heiti námsgreina á vietnömsku. Kærar þakkir Lieu Thúy Thi Ngo!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.