Þegar fleiri leggja hönd á plóg bætist smám saman í gagnabanka fyrir kennara og erlenda nemendur. Nú hefur Lieu Thuy gefið mér leyfi til að setja hér inn upplýsingar um Reykjaferð, sem hún hefur þýtt á víetnömsku. Bestu þakkir Lieu! Þýðinguna má sjá hér og undir hlekknum Efni fyrir kennara/um Reykjaskóla , hér til hægri.
Upplýsingar um Reykjaferð á vietnömsku
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.