Námskeið fellt niður að sinni

Vegna fjarlægðartakmarkana og stöðu covid í samfélaginu hefur verið ákveðið að fella niður námskeið um stöðumat erlendra nemenda, sem hafði verið dagsett þann 8. september n.k. Í upphafi átti námskeiðið að fara fram í marsmánuði en nú ætlum við að bíða með að ákveða nýja dagsetningu, þar til aðstæður í þjóðfélaginu verða með eðlilegri hætti en nú er.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.