Drög að stefnu

Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með fjölbreytan tungumála- og menningarbakgrunn. Markmið vinnu þeirra var að greina stöðu þess fjölbreytta hóps í menntakerfinu, setja fram tillögur til úrbóta og hugmndir um aðgerðir sem lagt er til að ráðist verði í.
Stefnudrögin má sjá hér

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.