Undir flipann Efni fyrir kennara hér til hægri er kominn evrópski tungumálaramminn en þar er að finna viðmið um stöðu í tungumálanámi sem hægt er að nota sem matsviðmið. Námskrá í íslensku sem öðru tungumáli er nú í endurskoðun og vinnslu og kemst vonandi í notkun á næsta skólaári.