Námskeið um stöðumat erlendra nemenda

Minni á að námskeið um stöðumat erlendra nemenda, sem var fellt niður í mars hefur nú verið tímasett þriðjudaginn 8. september næstkomandi. Minnt verður á námskeiðið aftur í ágúst og póstur sendur til skólanna.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.