Upplýsingar um Reykjaskóla á arabisku

Í mörgum skólum er það hluti af skólastarfi í 7. bekk að nemendur fari í skólabúðir að Reykjum við Hrútafjörð. Reykjaskóli hefur átt upplýsingar um skólastarf og útbúnað sem nemendur þurfa að hafa með sér á ensku. Nú erum við búin að þýða þessar ensku upplýsingar á arabísku. Þær má sjá og lesa hér

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.